Um félagið

Osteópatafélag Íslands var stofnað árið 2002. Megin tilgangur þess er að standa vörð um hagsmuni osteópata á Íslandi sem og að koma osteópatíu á framfæri. Þegar þetta er skrifað eru 4 skráðir osteópatar á Íslandi og tveir í námi. Eftir 3 ára vinnu fékk Osteópatafélag Íslands löggildingu á stéttina í febrúar 2005. Stærsti ávinningurinn af löggildingu er að vernda starfsheitið osteópati.
Osteópatía er löggild heilbrigðisstétt samkvæmt reglugerð 229/2005.
Kennitala félagsins er 500902-3610
Starfsemi osteópata er undanþegin virðisaukaskatti.
 
Formaður Osteópatafélags Íslands er Haraldur Magnússon (841-7000)